Skip to content
17 mar'20

Fyrsti skóladagurinn í samkomubanni

Núna er fyrsti skóladagurinn í samkomubanni hafinn. Við skólastjórnendur vildum ítreka það að ekkert verður fullkomið í dag en allt sem við gerum er mikilvægt. Stór hluti nemenda vinnur að heiman en við höfum náð að koma fyrir hámarksfjölda í skólanum miðað við þau skilyrði sem okkur eru sett, 20 nemendur í rými sem mega…

Nánar
16 mar'20

Þriðjudagurinn 17. mars

Á morgun fer 8. bekkur inn um suðurinngang skólans (snýr niður að Fossvogi). Bekkur Mæting Stofa 8. KJ Kl. 9.00 10 8. JGE Kl. 9.10 11 8. IÞI Kl. 9.20 12 8. JKG Kl. 9.30 8 8. HBG Kl. 9.40 9   bekkur fer inn um inngang við ,,hringtorg“ (snýr niður að Kúlu). Bekkur Mæting…

Nánar
13 mar'20

Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að skipulagningu skólastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir. Þegar hefur verið ákveðið að mánudaginn 16. mars…

Nánar
10 mar'20

KL. 12.45 – Kennsla skv. stundatöflu í 8. og 10. bekk

Verkfalli Eflingar hefur verið aflýst og loksins getum hafið kennslu í Réttó. Við þurfum að nýta morguninn í þrif á skólanum svo kennsla hefst kl. 12.45 hjá 8. og 10. bekk. 9. bekkur er í samræmdum prófum skv. sömu áætlun og hefur verið gefin út. Bestu kveðjur, Margrét, Linda og Jón Pétur

Nánar
20 feb'20

9. bekkur mætir í skólann fimmtudaginn 27. feb

8. bekkur mætir í skólann  21. feb kl. 11-12, foreldrar velkomnir með, sjá tölvupóst frá skólastjórnendum 9. bekkur mætir í skólann 21. feb kl. 10-11, foreldrar velkomnir með, sjá tölvupóst frá skólastjórnendum 10. bekkur mætir í skólann mánudag til miðvikudags 24. – 26. feb, sjá tölvupóst frá skólastjórnendum 9. bekkur mætir í skólann fimmtudaginn 27.…

Nánar
19 feb'20

Kennsla fellur niður 21. og 22. febrúar

Nú er staðan á skólanum okkar því miður orðin þannig að við þurfum að leggja niður alla kennslu á morgun fimmtudaginn 20. febrúar og á föstudaginn 21. febrúar vegna verkfalls Eflingar. Ákvörðun var tekin eftir skóladaginn í dag og í samráði við sviðstjóra Skóla- og frístundaráðs. Við munum láta ykkur vita ef eitthvað breytist fyrir…

Nánar
29 jan'20

Nemendur lesa ljóð sín fyrir kennara

Þær Esja Kristín Siggeirsdóttir og Guðrún Dís Jóhannsdóttir, nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla, lásu frumsamin ljóð á samkomu Samtaka móðurmálskennara á föstudaginn síðastliðinn og stóðu sig með prýði! Þær mættu á svokallaðanskemmdegisfund Samtakanna og lásu ljóð sín fyrir gesti fundarins ásamt öðrum ungum ljóðskáldum. Það verður spennandi að fylgjast með þessum stúlkum í framtíðinni…

Nánar