Fréttir
Fjarfundir um námsmat og niðurstöður rannsóknarinnar “Ungt fólk” Foreldrar í 10. bekk 19. jan kl. 8:30 og Foreldrar 8. og 9. bekkinga 20. jan kl. 8:30
Hlekkur á fundina er í tölvupósti til foreldra.
NánarSkipulagsdagur mánudaginn 23. nóv
Mánudagurinn 23. nóvember er skipulagsdagur og nemendur því í leyfi þann daginn.
NánarAðalfundur foreldrafélagsins í kvöld kl. 20: https://us02web.zoom.us/j/88182679003
Kæru foreldrar Við minnum á rafrænan aðalfund foreldrafélagsins í kvöld. Hlekkur á fundinn er hér; https://us02web.zoom.us/j/88182679003 Dagskráin er eftirfarandi: Erindi frá Önnu Steinsen hjá Kvan. Heilbrigt sjálfstraust og sterk sjálfsmynd. Ungt fólk í dag er ekki eingöngu að takast á við tíma Covid heldur líka allskonar áreiti frá samfélagsmiðlunum þar sem er heilmikill samanburður, kvíði,…
NánarAukin hólfun í Réttó
Nú höfum við hólfað enn frekar niður í skólanum. Nemendur í 8. og 10. bekkjum fara í matar- og kaffitíma út í íþróttahús með tjaldið niðri, 9. bekkur er í matsalnum. Alger hólfun árganga í kaffi- og mat. Salernin eru merkt árgöngum og sameignlegir snertifletir stofa sótthreinsaðir á milli hópa. Nánast allir starfsmenn nota grímur…
Nánar