Skip to content
22 mar'21

Smiðjudagar og árshátíð 24. mars

Hér eru allar helstu upplýsingar fyrir smiðjudaga og árshátíð nemenda 24. mars næstkomandi. Árshátíðin byrjar með borðhaldi í íþróttahúsi kl. 18:30  og eftir matinn fara nemendur inn í skólann þar sem ýmis afþreying verður í boði og svo auðvitað dansað til kl. 23:00. Foreldrarölt á vegum foreldrafélags skólans verður um hverfið eftir að árshátíð lýkur.…

Nánar
05 mar'21

Samræmd könnunarpróf í 9. bekk 8. – 10. mars 2021

Mánudaginn 8. mars – Íslenska kl. 9:00 – 12:00. Nemendur fara heim að loknu prófi og hádegismat. þriðjudaginn 9. mars  – stærðfræði kl. 9:00 – 12:00. Nemendur fara heim að loknu prófi og hádegismat. Miðvikudaginn 10. mars – enska kl. 9:00 – 12:00. Kennsla frá 12:45.  

Nánar
20 okt'20

Aðalfundur foreldrafélagsins í kvöld kl. 20: https://us02web.zoom.us/j/88182679003

Kæru foreldrar Við minnum á rafrænan aðalfund foreldrafélagsins í kvöld. Hlekkur á fundinn er hér; https://us02web.zoom.us/j/88182679003 Dagskráin er eftirfarandi: Erindi frá Önnu Steinsen hjá Kvan. Heilbrigt sjálfstraust og sterk sjálfsmynd. Ungt fólk í dag er ekki eingöngu að takast á við tíma Covid heldur líka allskonar áreiti frá samfélagsmiðlunum þar sem er heilmikill samanburður, kvíði,…

Nánar