Skip to content

Gjöf frá foreldrafélaginu

Við starfsfólk Réttarholtsskóla viljum þakka innilega fyrir okkur. Foreldrafélag skólans færði okkur tvær rausnarlegar ostakörfur í hádeginu í dag sem við munum svo sannarlega njóta síðustu dagana fyrir jólaleyfi.

Kærar þakkir fyrir okkur og jólakveðja til ykkar allra.