Skip to content

Kennsla fellur niður 21. og 22. febrúar

Nú er staðan á skólanum okkar því miður orðin þannig að við þurfum að leggja niður alla kennslu á morgun fimmtudaginn 20. febrúar og á föstudaginn 21. febrúar vegna verkfalls Eflingar. Ákvörðun var tekin eftir skóladaginn í dag og í samráði við sviðstjóra Skóla- og frístundaráðs. Við munum láta ykkur vita ef eitthvað breytist fyrir föstudaginn. Annars sendum við ykkur upplýsingar fyrir helgi um fyrirkomulag kennslu í næstu viku. Ef deilan leysist ekki ætlum við að koma til móts við nemendur og nám þeirra eins og við getum miðað við aðstæður.
Með von um góðan skilning.

Bestu kveðjur, Margrét, Linda og Jón Pétur.