Ástundun
10 fjarvistarstig: Umsjónarkennari ræðir við nemanda og hefur samband heim.
15 fjarvistarstig Umsjónarkennari hefur samband við náms- og starfsráðgjafa sem boðar nemanda í viðtal. Foreldrum tilkynnt.
20 fjarvistarstig: Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum.
30 fjarvistarstig: Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, skólastjórnanda/fulltrúa hans og fulltrúa þjónustumiðstöðvar
50 fjarvistarstig: Skólasókn nemandans tilkynnt til Barnaverndar Reykjavíkur.
Komi nemandi of seint í kennslustund fær hann eitt fjarvistarstig. Fyrir óheimila fjarvist fær nemandi tvö fjarvistarstig.