Skip to content

Njótið sumarsins

Við  þökkum ykkur öllum innilega fyrir veturinn og útskriftarnemendum fyrir frábær þrjú ár og ánægjulegt samstarf. Skólasetning skólarársins 2020-2021 verður 24. ágúst og hefst kennsla að henni lokinni. Nánari tímasetningar birtast í byrjun ágúst.

Njótið sumarsins kæru nemendur og fjölskyldur.

Bestu kveðjur, starfsfólk Réttarholtsskóla