Skip to content

Réttó réttir hjálparhönd 2019

Góðgerðardagur Réttarholtsskóla var haldinn 6. nóvember síðast liðinn. Í ár styrkir skólinn Stígamót en ágóðinn verður afhentur í desember.

Hér má sjá myndband frá deginum

Með öllum seldum fuglum fylgdi happdrættismiði og eftirfarandi númer hafa verið dregin út:

367,251,227,498,186,214,259,282,375,501,849,359,131,211,860,271,278,654,429,195,111,854,353,

420,778,232,629,426,306,153,198,333

Vinninga má vitja á skrifstofu skólans.