Skip to content

Síðustu dagar skólaársins

 

Á morgun föstudag er starfsdagur kennara og frí hjá nemendum. Á mánudaginn er síðan annar í hvítasunnu.

Kl. 17:00 í dag verður bein útsending á RÚV frá Skólahreystikeppni grunnskólanna. Lið Réttarholtsskóla er skipað eftirfarandi nemendum:

Bryndís Eiríksdóttir

Sigrún Edda Arnarsdóttir

Uggi Jóhann Auðunsson

Valgeir Einir Borgarsson

Við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að horfa og óskum þeim góðs gengis.

Hér má sjá dagskrá og tímasetningar fyrir næstu viku sem er jafnframt síðasta skólavikan hjá nemendum.

2. júní

8. bekkur og 9. SHG, 9. JSS og 9. IGJ mæta kl. 8:30, myndbönd – fyrirlestur

10. bekkur og 9. SE og 9. MHA mæta kl. 10:30, fyrirlestur – myndbönd

10. bekkur verður eftir að dagskrá lokinni til að æfa útskriftarhring

3. júní

Íþróttadagur – mæting í umsjónarstofu kl. 9:00

4. júní

Útivistardagur

8. bekkur mætir kl. 9:30 til umsjónarkennara, sjá póst um dagskrá frá umsjónarkennurum

9. bekkur – mætir kl. 9:30 til umsjónarkennara, sjá póst um dagskrá frá umsjónarkennurum

10. bekkur – útskrift kl. 17:30, sjá nánar í pósti frá Margréti skólastjóra

5. júní – Skólaslit 8. og 9. bekkur

8b. kl. 9:00
9b. kl. 9:30